Ráðgjöf, stuðningur og fræðsla
Þolendum ofbeldis gefst kostur á viðtölum og ráðgjöf hjá félagsráðgjöfum, lögreglu og lögfræðingum þeim að kostnaðarlausu.
Aflið
Jafningjastuðningur fyrir þolendur kynferðis- og heimilisofbeldis.
Akureyrarbær
Ráðgjöf hjá félagsráðgjafa og lögfræðingi á vegum Akureyrarbæjar.
HSN
Aðstoð vegna áfalla- og streituröskunnar
Kvenna-athvarfið
Jafningafræðsla fyrir þolendur heimilisofbeldis eða ofbeldis í nánu sambandi.
Lögreglan á Norðurlandi-Eystra
Samstarf við lögregluna, stuðningur og upplýsingagjöf um kæruferli
Mannréttindaskrifstofa Íslands
Lögfræðiaðstoð og ráðgjöf
Kvennaráðgjöfin
Lögfræðiaðstoð og ráðgjöf
SAk
Aðstoð vegna áfalla- og streituröskunnar