Starfsmenn

Í Bjarmahlíð er veitt ráðgjöf og stuðningur en meðal þeirra sem koma að þjónustu við þolendur eru:

Nöfn

Guðrún Kristín Blöndal er teymisstjóri Bjarmahlíðar og eini fasti starfsmaðurinn og er því tenging við þá mörgu samstarfsaðila sem að Bjarmahlíð koma.