Ferlið
- Teymisstjóri Bjarmahlíðar tekur fyrsta viðtal við þjónustuþega
- Mikilvægt er að einstaklingur upplifi sig við stjórn og upplifi sig örugga/n eða öruggt
- Teymisstjóri útskýrir eðli starfseminnar og kynnir möguleg úrræði. Flestir sem koma í fyrsta viðtal til teymisstjóra nýta sér úrræðin sem eru til staðar
- Reglulega nýta þjónustuþegar sér fleiri en eitt úrræði Bjarmahlíðar
Áfallamiðuð nálgun
- Mikilvægt er að þjónustuþegar upplifi öryggi, samkennd og virðingu
- Þolendum er mætt með valdaeflandi nálgun
- Þolendum er mætt á þeirra forsendum
- Þolendum er mætt með skilningi á eðli áfallatengdu ofbeldi og endurtekinna áfalla
- Fræðsla og upplýsingar um áföll, einkenni og afleiðingar
Samstarfsaðilar segja frá
Hafðu samband
Hægt er að óska eftir frekari upplýsingum með því að senda tölvupóst, bjarmahlid@bjarmahlid.is eða hringja í síma 551-2520.