Bjarmahlíð er þjónustumiðstöð fyrir fullorðna þolendur ofbeldis. Þar gefst einstaklingum kostur á viðtölum og ráðgjöf hjá félagsráðgjöfum, lögreglu og lögfræðingum þeim að kostnaðarlausu og á þeirra forsendum. Viðtölin fara öll fram í húsnæði Bjarmahlíðar, Aðalstræti 14.
Bjarmahlíð tók formlega til starfa 10. maí 2019