Um Bjarmahlíð
                              

Þjónusta

 

 

Ráðgjöf, stuðningur og fræðsla

Þolendum ofbeldis gefst kostur á viðtölum og ráðgjöf hjá félagsráðgjöfum, lögreglu og lögfræðingum þeim að kostnaðarlausu.

Aflið
Jafningjastuðningur fyrir þolendur kynferðis- og heimilisofbeldis.

Akureyrarbær
Ráðgjöf hjá félagsráðgjafa og lögfræðingi á vegum Akureyrarbæjar.

Heilbrigðisstofnun Norðurlands
Aðstoð vegna áfallastreituröskunnar

Kvennaathvarfið
Dvöld fyrir konur og börn þeirra sem ekki geta búið í heimahúsum vegna ofbeldis. Ráðgjöf, upplýsingagjöf og stuðningur án þess að til dvalar komi.

Lögreglan á Norðurlandi-Eystra
Stuðningur og upplýsingagjöf um kæruferli.

Mannréttindaskrifstofa Íslands
Lögfræðiaðstoð og ráðgjöf.

Kvennaráðgjöfin
Lögfræði- og félagsráðgjöf.

Sjúkrahúsið á Akureyri
Aðstoð vegna áfallastreituröskunnar