Styrkja Bjarmahlíð
Með því að styrkja Bjarmahlíð styður þú fólk sem hefur orðið fyrir ofbeldi.
Í Bjarmahlíð getur fólk af öllum kynjum, allsstaðar af landinu, 16 ára og eldri fengið stuðning og ráðgjöf í kjölfar áfalla eftir ofbeldi.
Hægt er að styrkja með frjálsum framlögum á bankareikning Bjarmahlíðar.
Bjarmahlíð er á almannaheillaskrá og geta styrktaraðilar því fengið skattafrádrátt.
Kennitala
560419-0660
Reikningsnr.
0565-14-1297
