Starfsfólk

Í Bjarmahlíð er veitt ráðgjöf og stuðningur, fræðsla og forvarnir.
Meðal þeirra sem koma að þjónustu við þolendur eru:

Birna Guðrún

Birna Guðrún

Teymisstýra

Birna Guðrún er með B.A gráðu í sálfræði og master í menntavísindum.

Birna tekur vel á móti þér á eflandi hátt.

Karen Nóadóttir

Ráðgjafi

Karen hefur sérhæft sig í áföllum og áfallamiðaðri nálgun ofan á MEd. gráðu í menntunarfræðum og B.A. gráðu í sálfræði.

Karen tekur hlýlega á móti þér með öryggi og samkennd að leiðarljósi

Karen Nóadóttir